26.7.2007 | 11:19
Myndir
Við lofuðum myndum og við stöndum við loforð okkar. Hér koma nokkrar. Fleiri myndir má sjá á glærusýningu. Smellið hér.
26.7.2007 | 11:19
Við lofuðum myndum og við stöndum við loforð okkar. Hér koma nokkrar. Fleiri myndir má sjá á glærusýningu. Smellið hér.
Athugasemdir
vei gaman að sjá myndir! mér finnst myndin af einhverfa drengnum í skóginum langfyndnust.
hilda (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 12:26
Þið eruð með alltof mikið nammi. Hvaða rugl er þetta? Þið verðið feitir strax! Fáránlegt. FULLUR nettó pogi! Eruð þið sturlaðir? Sýki! Og svo á þetta að vera eitthvað stuð. Horfa á myndir af einhverjum fávitum inn í stúdíói með mongó-glott. Líklegt að mér finnist það skemmtilegt. Ógeðslega self-indulgent og ömurlegt hjá ykkur. Ég er SPENNTUR yfir lögunum. Ég held að þetta verði algert æði! Snilld. Get ekki beðið eftir að heyra "Horses" á íslensku. Váá! Beint í mark. Þið eruð snillingar. Bis dann: Grímur BENN
Grímur Ben. (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 13:42
af hverju var enginn búinn að segja mér að uppáhalds hljómsveitin mín er ekki bara byrjuð að blogga, heldur er líka að pósta myndum og öllu!
hlakka ýkt mikið til að heyra plötuna
katrín atladóttir, 27.7.2007 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.