Ntt lag spilun + minning um hlustunartnleika

Eins og fram hefur komi er fyrsta plata Sprengjuhallarinnar tilbin r hljverinu, enn s rmur mnuur tgfu. Af v tilefni hefur ntt lag veri sett spilun og heitir a Glmur. dag og gr voru Sprengjuhallarmelimir duglegir vi a kynna lagi tvarpsstvum landsins. Teki var stutt spjall Rs 2, Bylgjunni, X-inu, FM og Reykjavk FM. Spurning hvort vi yrftum samt ekki a drfa okkur tvarp Sgu og Ltt-Bylgjuna. Vonandi vera essar stvar sr samt t um lagi vi hfum ekki heimstt r. Vi gerum ekki r fyrir ru en a Glmi veri vel teki enda lttleikandi lag strgri tsetningu me frlegum texta. fram Glmur.

gr kom Sprengj fram tnleikum Htarsal Menntasklans vi Hamrahl til styrktar fr Hamrahlarkrsins til Kna. a voru aeins fyrrverandi "MH-hljmsveitir" sem stigu stokk og arna komu fram samt Sprengjuhllinni Stumenn, Baggaltur, djasshljmsveitin Barpar, Hjaltaln og Pll skar. a var smekkfullt t r dyrum og stemningin alveg einstaklega g. Sprengjuhllin akkar krlega fyrir sig og telur sig heiurs anjtandi a hafa fengi a spila essum tnleikum.

A lokum er rtt a minna hlustunartnleika Sprengjuhallarinnar anna kvld (laugardag). eir fara fram tnleikastanum Organ og byrja upp r kl. 20. verur nja Sprengjuhallarplatan leikin gegn tvisvar, svo mun austurbjarhljmsveitin Retro Stefson stga svi, v nst mun Sprengjuhllin leika lg af pltu sinni og a lokum mun DJ Alenheimer trylla flk lengst fram eftir nttu me skfueytingum. Miaver er 1000 krnur og hgt er a kaupa mia forslu midi.is og egar hafa fjlmargir mia selst. Gera m r fyrir a einnig veri hgt a kaupa mia vi innanginn. ykir okkur miur a urfa a tilkynna a a fylgir ekki frr bjr me mianum, eins og ur var haldi fram. Ekki nust samningar vi bjrinnflytjendur eins og vonir stu til. Gangi okkur betur nst.

Endilega mti Organ og fagni nrri pltu me okkur lengst fram ntt. Vi lofum ykkur geysigu stui. Sjlfir verum vi Organ allan laugardaginn a fa okkur og til a n fram gum hljm hsi. Vi munum sna metna. Vonandi sjumst vi. Kveja, Sprengjuhllin.


N plata - Tnleikar laugardagskvldi 1. september

tilefni ess a nja platan okkar er tilbin (kei hn verur a nsta laugardag egar bi verur a mastera hana) efnum vi til tnleika arnsta laugardag, 1. september kl. 20. Hlusta verur hina nja pltu tvisvar sinnum og svo mun Sprengjuhllin leika lgin pltunni fyrir gesti. Einnig mun gestahljmsveit spila fyrir gesti en a eftir a kvea hverjir vera fengnir til verksins.

Lklegast vera a Miesel F ea Johnathan Nathan John, bandarskir trbadorar sem vi kynntumst Stafangri fyrir stuttu.

"En eru etta tgfutnleikar?"

Nei. eir vera seinna egar umslagi og allt drasli verur tilbi oktber. etta eru hlustunartnleikar. Sumum kann a ykja a harla ltil sta til a halda tnleika.

"Hvers vegna tti g a borga 1000 kall til a fara tnleika til a hlusta pltu sem er ekki kominn t og g ver a kaupa seinna 2000 kall?"

1) a fylgir frr bjr me mianum annig a etta kostar rauninni bara 400 kall (Jndi umbosmaur tlai allavega a reyna a redda einhverju bjrsponsi annig a etta er eiginlega alveg potttt)

2) etta eru tnleikar me tveimur hljmsveitum og hljmanni og fullt af flki sem vinnur a skipulagningu sem arf a f eitthva pnulti greitt. Lta m hlustunina pltunni sem einskonar bnus vi a.

3) Ef i vilji hafa einhver hrif ger pltunnar er etta ykkar tkifri. Til dmis. "Hei, afhverju er ekki Svona fer fyrir stelpunum pltunni???" Ekkert ml. Vi frum bara hljveri og tkum a upp og setjum pltuna. etta er svona lrisdmi hj okkur. A vsu getum vi ekki breytt pltunni neitt eftir a hn er masteru en etta virkar pnulti eins og etta gti veri svona og ess vegna set g etta sem nmer 3.

4) taf v a 1) og 2) eru frekar gar stur, eiginlega mjg gar.

Organ er ltill staur og a er takmarka miki af mium boi. Eiginlega alveg mjg fir annig a drfi ykkur a kaupa mia etta sjaldgfa fyrirbri: hlustunartnleika Sprengjuhallarinnar.


A raa pltu

a gekk svo vel a taka upp akstsk hljfri og lagfringar gr a vi erum byrjair a hljblanda. Eitt lag - Flogin er finka - er meirasegja alveg tilbi.

Upptkum er ekki alveg loki, enn eftir a taka upp klarnettu eitt lag og bakraddir rj ea fjgur. Sem stendur er veri a hljblanda lagi Taktlaus (sem einhverjir ekkja kannski undir eldra heiti sem Can't Dance). Mia vi ennan gang stefnir allt a platan veri alveg tilbin lok mnaarins og hn tti v a komast glvolg hendur ykkar oktber.

g (Atli) er algjr perri egar kemur a v a raa lgum pltu og hef veri a missa svefn yfir v undanfarnar tlf vikur ea arumbil. ur en vi byrjuum a taka upp var g nokkurn veginn binn a setja etta niur fyrir mr en eftir a hafa hlusta grfar tgfur af lgunum aftur og aftur eirri r hef g gert umtalsverar lagfringar og g held a etta muni smella nstu dgum.

Mig langar til a ramma pltuna inn me tveimur frekar rlegum lgum, Fr gleymdu vori og fyrrnefndu Flogin er finka. Bi lgin skipa rstunum ndvegi og ar sem rstirnar eru lka berandi mrgum rum textum (Keyrum yfir sland, Verum sambandi, Hamingja, ...) finnst mr etta skemmtileg lei til a undirstrika hreyfinguna sem verur tma mean pltunni vindur fram, tt hn s ekki lnuleg. Lgin tv eru lka a berandi rlegasta pltunni og g held a a s alltaf gott a byrja af yfirvegun hlutunum.

Pltur eiga a segja sgu. r eru einsog strsaga utan um margar smrri sgur sem eru lgin sjlf. a ir ekki a r eigi a vera proggaar konsept-pltur og raunar leggjum vi nokku upp r v a essi fyrsta plata okkar s fyrst og sast safn laga. En til a safn laga virki sem heild arf a vera einhverskonar bygging - a arf a vera ris, fjll og dalir, n ess a platan veri einsog normalkrva laginu - hr gildir a lta fjlbreytnina ra. urfa skil milli hraa og stemmningar a vera falleg n ess a vera fyrirsjanleg. a er v a msu a huga, en g held a a sem vi erum bnir a leggja niur veri algjrt dndur og muni koma adendum okkar og rum skemmtilega vart.


tsetningar, Hjaltaln, hljblndun og grafsk hnnun

erum vi komnir aftur stdi. dag hfum vi teki upp strengi nokkur lg og hyggjumst einnig taka upp blstur. tsetningar hafa miki til veri hndum Hgna Egilssonar sngvara og gtarleikara hljmsveitinni Hjaltaln, en auk ess hafa fleiri melimir eirrar gu sveitar leiki inn pltuna. Vi erum mjg akklt Hjaltaln fyrir eirra asto og ltum sem mikla vinahljmsveit okkar. a hefur lka komi fyrir a Sprengjuhllin og Hjaltaln su bornar saman sem hljmsveitir. A vsu er um nokku lkar hljmsveitir a ra. Hjaltaln krakkarnir eru fgari spilarar og algerir tsetningamglar. Segja m a lgin eirra su ll einhverskonar tnverk fremur en hefbundin snglg. Sprengjuhllin er hinsvegar meira vilagapoppsbransanum, meira outgoing og einfaldari. a er samt kvei intelligence sem hljmsveitirnar eiga sameiginlegt. Eitthva nobody's fool element sem ekki verur hnd fest . a verur svo sem ekkert frekar reynt hr.

##

egar bi verur a taka upp leik sessjnistanna urfum vi hljmsveitarmelimir a laga nokkra hluti. Einhver gtar verur tekinn aftur, bassi og trommur stku sta. verur einnig einhver sngur lagfrur. Undanfarnar vikur hfum vi hlusta gaumgfilega pltuna og fundi t hva betur megi fara. dag og morgun hfum vi tkifri til a lagfra essa hluti. lok vikunnar frum vi svo hinsvegar hljblndun. a margir lti hljblndun fyrst og fremst tknilegt ferli er a alls ekki svo. Hljblndun er vert mti mjg kreatv vinna sem skiptir skpum fyrir hljm pltunnar. Vi tlum okkur svo sem ekki neina landvinninga hljblndun, en a skiptir miklu mli hvernig etta er gert. Bi arf a finna kvena stefnu varandi hljminn, .e. hversu htt vi viljum a heyrist trommum versus bassa og .h. og svo arf einnig a finna hljm hvers lags. Vi erum frekar conventional essu og viljum a a heyrist ltillega llum hljfrum. Vi teljum mikilvgt a sngurinn s meira heldur en bara hvert anna hljfri, enda verur a heyrast textanum. Margar rokkhljmsveitir gera etta ekki svona. r lta fremur snginn sem hljm sem blandast skuli elilega inn heildarhljminn, er hinsvegar htt vi a orin textunum hverfi inn lejuna.

##

gr hittum vi tvo menn sem munu skapa pltuumslagi me okkur. eir eru Le ljsmyndari og Ji grafskur hnnuur. a er talsvert verk a ba til pltuumslg og a er margt sem arf a huga a. Fyrst arf a mynda einhverskonar heildarhugmynd sem mun endurspeglast bi kpunni og inni bklingnum. arf a kvea hvernig umslag eigi a nota. Valkostirnir eru digipak ea jewelcase. Hi fyrrnefnda eru harpapprsumslg me plastbakka a innan (meira ind, en samt afar algengt dag) en hi sarnefnda er tff nafn yfir klassskt geisladiskahulstur r plasti. Vi veljum rugglega digipak v a bur upp meiri hnnun, meiri grafk og meira af drasli til a opna. Vi erum mjg hrifnir af svoleiis.

nstu frslu munum vi ra nafn pltunni. a eru komnar nokku margar hugmyndir og kannski vri ekki vitlaust a leyfa lesendum bloggsins a koma me fleiri tillgur. Fylgist me.


Kaupi Sprengjuhllinni - hn bara eftir a hkka

Ekki stressa ykkur a Straumur-Fokkjs, Exista og Forya bank hafi lkka nirr llu valdi dag. Selji brfin og kaupi ykkur brf Sprengjuhllinni. ar er allt upplei. Nna eftir munu melmir skrifa undir tgfusamning vi Senu, sem er strsti tnlistartgefandi landinu, og haust og vetur munu hverjir strtnleikarnir reka annan.

Sprengjuhllin mun margborga sig sem fjrfesting. Hoppi upp lestina ur en hn er komin fulla fer. N er tminn.

En hvernig kaupir maur hlut Sprengjuhllinni? i geti keypt mia tnleika, keypt pltuna okkar, boli og anna drasl. etta verur priceless eftir nokkur r. Hver vri svo sem ekki til a eiga eintaki af fyrstu tgfu af Love me Do me Btlunum, dag. etta drasl kostar milljnir. Meira a segja barnaplatan hennar Bjarkar "Bjrk" fr 1977 fer hundru sunda fyrstu tgfu dag. Satt.

Gleymi Exista-drullunni. Kaupi Sprengjuhllinni. Hn hkkar!


mbl.is Mikil lkkun hlutabrfa Kauphll slands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verslunarmannahelgin

N er Mogginn vst binn a koma fyrir krnskum link etta blogg forsu mbl.is annig a maur neyist vst til a henda inn nrri frslu til a standa undir trausti. a verur a teljast miki traust a vera vallt forsu mbl.is, mest lesnu su landsins, og ess vegna eykst pressan sfellt okkur um a vera fyndnir og sniugir. i urfi samt ekki a hafa neinar hyggjur. a hefur svo margt sniugt gerst hj okkur undanfarna daga a a er eiginlega ekki hgt a segja fr v leiinlegan htt.

fstudaginn flugum vi til Akureyrar v ar ttum vi a spila um kvldi Rhstorginu tnleikum sem voru liur htinni "Ein me llu". Ginn sem stti okkur flugvllinn sagi a gistiheimili sem vi gistum vri "eina mntu fr sviinu og eina mntu fr Rkinu" annig a vi urftum svo sem ekki a ferast miki um binn. Akureyrarhtin virtist fara gtlega fram. tnleikum okkar um kvldi, sem stu fr 23 til 23.30 var miki af flki, allt fr mialdra hestabndum flspeysum yfir fulla unglinga me glow-sticks. J. a var fullt af lvuum unglingum arna eins og gum verslunarmannahelgarhtum smir. a virist litlu hafa skipt a tjaldsvi bjarins vru loku flki yngra en 23 ra. essir unglingar voru annahvort allir fr Akureyri ea eir redduu sr gistingu ruvsi. skal a frt skilmerkilega til bkar a essir fullu unglingar voru strskemmtilegir og dnsuu og hoppuu takt vi tnlist okkar. Vi vorum mjg ngir me essa unglinga.

a s politically incorrect verur maur a taka undir me Hrafni Gunnlaugssyni sem segir a tli maur sr einhverntman a vera ofdrykkjumaur vinni s best a vera a sem unglingur.

Vi flugum svo til Vestmanneyja daginn eftir. Skum ltils svefns og almenns slappleika vorum vi ekkert srstaklega stemmdir egar vi lentum. Strax eftir lendingu frum vi kjtspuveislu bnum ar sem vi horfum mjg stemmda raubirkna einstaklinga spila Mustang Sally pan og henda fram one-lnurum. Sumir okkar fengu hreinlega menningarsjokk vi a fylgjast me essu. Hver einasti maur essari veislu var vlku rok-stui a vi hrkkluumst hreinlega burtu. A vsu var sveitamaurinn Georg a fla sig mjg vel og vildi vera fram. Georg er einn af essum mnnum sem finnst alveg kei a skra sig hsan me kollviks-glansandi Re-Max tpum stui. a er mun meira fordmaleysi slkri hegun heldur en a skr sig endalaust einhverja aktivista-hpa sem tla a bjarga Austur-Tmor.

Eftir sigurinn kjtspupartinu tkum vi okkur saman andlitinu og grnuum okkur upp gott stu. Vi frum eitthva Tuborg part sem haldi var strri hlu fyrir utan binn og num a sa okkur vel upp. A lokum hfum vi komi upp srstkum grn-skildi en hann virkai annig a vi feruumst saman hp og pssuum a vera alltaf undan gagnailum okkar til a koma me djk. Auk ess studdum vi mjg hvern annan grninu og pssuum a hlegi yri a llum brndurum sem settir voru fram innan r hpnum. Vi munum kannski skja um einkaleyfi svona grnskildi.

Tnleikar okkar voru milli 12 og 1 um nttina, strax a lokinni flugeldasningunni. Baksvis var miki stemning. ar voru saman komnir msir rokkarar, mist leiinni ea nkomnir r mefer, og greinilegt a sumir voru reyndari backstage-tktum en arir. Vi vorum bnir a koma okkur fyrir sviinu egar sustu flugeldarnir sprungu t og gtum v byrja sji um lei og sasti hvellurinn heyrist. Okkur fannst tknrnt a Sprengjuhllin kmi strax eftir sprengjunum. Vi byrjuum laginu "Hiti" sem tkst mjg vel upp. Sextu-og-sex-grur norur klddu glapmennin dalnum hoppuu og skoppuu me bakpokana sna dinglandi. Svo rak hvert lagi anna. Vi og vi barst mislegt drasl upp svi. Full Magic-ds (hefi geta veri httulegt), neftbaksdolla sem fr nstum hausinn mr (ginn tlai greinilega a gefa mr nefi= stt) og lopapeysa. g tel etta ekki bera vott um vanviringu heldur vert mti held g a etta hafi veri lei fjldans til a tj hrifningu sna. etta er svipa og egar maur er svo fullur a maur hrindir einhverjum til a lta hann vita hversu miki manni lkar vi hann. a er til dmis ekkt vireynsluafer Finnlandi a kla stelpur til a tj st sna eim.

Vi enduum showi laginu "Verum sambandi" sem fkk Dalinn til a ntra af stemningu. Maur s appelsnugulkldda glow-sticks skreytta unglingakroppa frast nr hverjum rum mean allir tku undir me textanum..."tt mr vi hli..." etta var vel heppna sett. A vsu kom svisstjrinn upp a Snorra miju prgrammi og sagi a vi yrftum "a slaka aeins rna Johnsen-djkinu" en vi gengum ekki of langt og fengum vi a stafest af svisstjranum eftir tnleikana. Dmi annars hver fyrir sig. upphafi lagsins "Tmarnir okkar" var essum setningum meal annars fleygt fram:

Hall, eru ekki allir geslega miklu stui Dalnum?

Vi erum a vsu nokkrum rum of seinir og bnir a missa af hvalnum

Keik! Hann hatai ekki a runka sr dekki

Ekki frekar en rni Johnsen a kla tnlistarmenn smetti

En a borgar sig vst kannski a segja ekki of miki

v annars fum vi kannski nokkra "go' morron'" fyrir viki

g meina Rottweiler og Pll skar og Hreimur feng'a kenn''

Og g er ekki fr v a etta dmi s allt spennandi

Httum allri flu n, v a er jht

Vi urfum ekki a heilsa hvert ru a sjmannasi

egar tnleikunum var loki var nttin ung og miki tti eftir a gerast a ekki veri miki tpt v hr. Undir morgun stormuum vi hvtu tjldin og tkum lagi gtarinn, keyptum okkur tar pylsur 500 kall stykki, fukum utan tjld, skruum flk og gerum allt etta basic klassska jhtardt. Vi vorum mjg ngir me ferina og kkum fyrir. Maur vst alltaf a segja takk.


Framundan hj okkur er svo frekari upptkur sem hefjast nstu viku. Tnleikar fimmtudaginn 16. gst NASA og svo tvennir tnleikar menningarntt 18. gst.


Bnir bili

er fyrri hluti upptkuferils okkar liinn. Okkur hefur tekist a sem vi tluum okkur essum tma og rmlega a. Vi erum bnir a taka upp ll hljfri hljmsveitarmelima og allar raddir. gst munum vi svo taka upp strengjahljfri, blstur og sitthva fleira sem vi urfum a f session flk . anga til verur unni tsetningum og plt mguleikum hljblndun. lok upptkuferilsins gst verur platan einmitt hljblndu og a lokum masteru og mun hvorttveggja fara fram Grurhsinu hj Valgeiri. Tmabili sem um er rir eru dagarnir 16. til 20. gst ea ar um bil. Mastera eintak af pltunni verur v tilbi lok nsta mnaar. a hentar vel v eftir a senda hana framleislu og tekur a ferli einhvern tma. Einnig arf a huga a kpu, bklingi og msu ru. Allt etta varar hinsvegar frekar pltutgfuna sjlfa, sem vi munum skrifa srstaklega um sar, egar au ml eru komin meira hreint. a verur von brar.BEB

Sprengj Miklatni

Ha? Munum vi spila Rsar tv tnleikum Miklatni Menningarntt? a hefur enginn, ENGINN, minnst a vi okkur!

Djk. Vi hlkkum til a spila Miklatni (j etta heitir Miklatn en ekki Klambratn krttdllurnar ykkar). Vi lofum miklu fjri, grni og grilli (tlum a grilla pylsur handa 15 sund manns sviinu).

etta vera frbrir tnleikar og vi vonumst til a sj sem flesta. Vi munum horfa yfir horfendaskarann og fylgjast me hvort srt ekki rugglega ar, hver sem ert...passau ig bara...vi fylgjumst me r.


mbl.is Miklatn Menningarntt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dagur 5. Maur me gleuraugu kldur.

Nna erum vi lngu bnir me grunnana a llum lgunum og erum v aallega a fst vi tvennt. Annarsvegar hundleiinlegt fiff, auto-tune, filter-vax bullshit sem gerist allt tlvunni og hinsvegar allskonar skemmtilegt grn. Mr finnst grni skemmtilegra. Atla finnst bi skemmtilegt. gr unnum vi miki laginu "Sasta bloggfrsla ljshra drengsins". Vi vorum bnir a kvea a taka upp hlji lyklum a detta og gerum a. "Lyklar a detta" hljma hinsvegar ekki eins og "lyklar a detta" egar a er teki upp heldur eins "maur me gleraugu kldur" . etta er alveg satt. Vi settum etta hlj inn lagi og fyrir viki var lagi geslega aggressvt. Hva er aggressvara en a kla mann me gleraugu? a er svo svakalegt. Fyrst heyrist "hviss" egar hnefinn svfur gegnum lofti. Svo "mp" egar hann lendir gleraugunum og andlitinu og svo stutt "krsjs" egar gleraugun brotna inn andliti. etta er einum of svakalegt og eitthva svo mjg rangt. Allavega. Vi erum me svona hlj byrjun laginu "Sasta bloggfrsla ljshra drengsins". Svo frum vi okkur upp skafti og stilltum upp mkum hrna ti porti og brutum flskur og tkum hlji upp. Vi notuum sjskaar Budweiser Budwar flskur (alveg eins og eir eru me Sirkus). Hljin sem komu voru algert konfekt og vi notum au miki laginu. Auk ess notum vi urr r kettinum mnum og mislegt anna gmmelai. etta verur alger barbecue-ssa komma bomberebomberebom!

a fyndnasta essu llu er samt a okkur hefur ekki enn tekist a koma brrunum M og Valgeiri vart me neinu sem vi hfum stungi upp . etta eru gjar sem hafa prfa allt egar kemur a snd og flipp mlum hljveri. lala. I mean it! egar g sagist tla a taka upp ktt sagi Valgeir bara "Er a Sams?" a var a eina sem hann sagi. Hversu vant er a? Ha! BEB


Myndir

Vi lofuum myndum og vi stndum vi lofor okkar. Hr koma nokkrar. Fleiri myndir m sj glrusningu. Smelli hr.

Siggi, Snorri, Bergur

Snorri a taka upp kassagtar, Atli a fylgjast me. Nammi sem Goggi og Bergur fldu.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband